Hvert verð ég komin/nn eftir 10 ár? Hugleiðsla fyrir tónlistarfólk
€0+
€0+
https://schema.org/InStock
eur
Unnur Sara Eldjárn
Hvert verð ég komin/nn eftir 10 ár?
Þessi kröftuga, leidda hugleiðsla hjálpar þér að tengjast tónlistarmanninum sem þú getur verið orðin/nn eftir 10 ár! Henni fylgir skýrari sýn, sterkara sjálfstraust og meiri ró þegar kemur að tónlistarferlinum.
Lengd: 11 mínútur
Umsögn
Hugleiðslan hennar Unnar Söru var alveg einstök í alla staði og hjálpaði mér að sjá hvert ég vil stefna sem tónlistarkona og performer. Unnur Sara leiddi mig af öryggi og mikilli næmni í ferðalag sem leiddi til þess að ég fékk aukinn kraft til að stefna þangað, sem ég veit innst inni að ég get náð ❤️ Takk innilega fyrir mig ❤️
Dísa Hreiðarsdóttir,
tónlistarkona og jógakennari
Add to wishlist